Þúsund eldar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júlí 2005 kl. 13:52 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júlí 2005 kl. 13:52 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Þjóðhátíðarlag
1994 1995 1996
Hér lifa þúsund eldar
loga lífsins tré.
Ég man þig bjarta meyja
margrar stjörnur sé.
Ég mun ætíð elska
alla mína tíð
komdu vina,komdu fljótt
kæra þjóðhátíð.
Viðlag:
þú eyjan mín ætíð fögur ert
þín fegurð skær en hvergi skert
þótt margra alda sért.
Sæl er saga þín­sæl er fjallasýn.
Ég þrái þig,mig þyrstir
þor'að tendra bál
ég þarfnast þín,ég þjóra
þjóðhátíðarskál.
Hér ljóma ótal andlit
æskan undurfríð
þótt flakki klettar, fjúki gjall
fæ ég þig um síð.
Lag: Þorvaldur Guðmundsson
Texti: Sigurður Óli Hauksson