Kaplapyttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2005 kl. 09:24 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2005 kl. 09:24 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kapalpyttir, eða Kaplapyttir, eru niðri við sjó undir Grásteinshamri.

Líkt og Kaplagjóta hefur hestum (köplum) líklega verið hrint þar fram af.