Mandalur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 15:24 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 15:24 eftir Frosti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mandalur

Húsið Mandalur stóð við Njarðarstíg 18.

Við Mandal var kennd Gyðríður Stefánsdóttir, Gyða í Mandal. Hún var fædd árið 1863 og lést 88 árum síðar, árið 1951.

Húsið var keypt af Ísfélaginu fyrir verbúðir, en var svo rifið.