Vinátta

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 10:29 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 10:29 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Ég legg upp í ferðarlag,
á nýjan og framandi stað
vonandi verður þú þar.
Það er dularfull ágústnótt
ég horfi á allt þetta fólk
ólýsanleg vinátta.
Ég loka augunum,
þú færir þig nær
og ég finn hvernig hjartað slær.
Á Þjóðhátíð, þar hitti ég þig
og held þér fast í örmum mér
Á þjóðhátíð
Það leynir sér ei hvar ég er,
ég sit hér við hliðina á þér
og er ekki með sjálfum mér
Það er dularfull ágústnótt
ég horfi á allt þetta fólk
ólýsanleg vinátta.
Ég loka augunum,
þú færir þig nær
og ég finn hvernig hjartað slær.
Á Þjóðhátíð, þar hitti ég þig
og held þér fast í örmum mér
Á þjóðhátíð
Ég loka augunum,
þú færir þig nær
og ég finn hvernig hjartað slær.
Á Þjóðhátíð, þar hitti ég þig
og held þér fast í örmum mér
Á þjóðhátíð

Hreimur og Lundakvartettinn sömdu þetta lag