Lífið er yndislegt

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 10:26 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 10:26 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Lífið er yndislegt er örugglega þekktasta þjóðhátíðarlag meðal ungafólksins, það hefur náð gífurlega miklum vinsældum og hefði gaman verið að vita hvað honum Oddgeiri hefði fundist um þetta lag.

Á þessu ferðalagi fylgjumst við að
við eigum örlítinn vonarneista fyrir hvort annað
í ljósu mánaskini vel ég mér stund og segi
ég myndi klífa hæstu hæðir fyrir þig
ég væri ekkert án þín myrkrið hverfur því að
lífið er yndislegt, sjáðu,
það er rétt að byrja hér
lífið er yndislegt með þér
blikandi stjörnur skína himninum á
hún svarar ég trúi varla því sem augu mín sjá og segir
ég gef þér hjarta mitt þá skilyrðislaust
ég veit að þú myndir klífa hæstu hæðir fyrir mig
ég væri ekkert án þín myrkrið hverfur því að
lífið er yndislegt sjáðu
það er rétt að byrja hér
lífið er yndislegt með þér
lífið er yndislegt sjáðu
það er rétt að byrja hér
lífið er yndislegt með þér
nóttin hún færist nær hér við eigum að vera
núna ekkert okkur stöðvar fær
undir stjörnusalnum inní Herjólfsdalnum
lífið er yndislegt sjáðu
það er rétt að byrja hér
lífið er yndislegt með þér
lífið er yndislegt sjáðu
það er rétt að byrja hér
lífið er yndislegt með þér
lífið er yndislegt ó lífið er yndislegt
lífið er yndislegt sjáðu
það er rétt að byrja hér
lífið er yndislegt með þér
lífið er yndislegt með þér…..