Magnús Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2005 kl. 13:14 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2005 kl. 13:14 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Bóndi og formaður að Vesturhúsum. Eiginkona hans var Margrét Hannesdóttir, dóttir Hannesar Lóðs.

Magnús var um áratugi með allra snjöllustu formönnum og fyrstur til að stunda veiðar við Vestmannaeyjar með þorskalóð árið 1897.



Heimildir

  • Eyjólfur Gíslason. Hannes Lóðs. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1954.