Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum
Upphaf
Enski ræðismaðurinn Gísli J. Johnsen komst í kynni við enskt félag í Grimsby sem fiskimjöl í stórum stíl og sá hann að tilvalið væri að setja þannig félag á stofn hér í Vestmannaeyjum. Samkvæmt landslögum varð hann að hafa verksmiðjuna á sínu nafni, en félagði sá um bygginu og borga þær vélar sem til þurfti.