Sigmundarhús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2005 kl. 15:51 eftir Skapti (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2005 kl. 15:51 eftir Skapti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Sigmundarhús stóð þar sem Gamla Gúttó, eða Templarinn, var til húsa og síðar Samkomuhús Vestmannaeyja og í dag Hvítasunnukirkjan Betel. Húsið var byggt upp úr 1880.