Blik 1939, 5. tbl./Vorvísa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. október 2009 kl. 18:21 eftir Saerun (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. október 2009 kl. 18:21 eftir Saerun (spjall | framlög) (Ný síða: :::::::::'''Vorvísa'''. :::::::Vorsins blíða vermir lönd,<br> :::::::vetrarhríða hverfa grönd; <br> :::::::rósafríðu röðulbönd <br> :::::::reifa hlíðar, sæ og strönd. ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Vorvísa.
Vorsins blíða vermir lönd,
vetrarhríða hverfa grönd;
rósafríðu röðulbönd
reifa hlíðar, sæ og strönd.


Vigfús Sigurðsson, frá Hóli í Norðfirði.