Gimli

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. júlí 2005 kl. 09:24 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. júlí 2005 kl. 09:24 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Gimli

Húsið Gimli var byggt árið 1922 og stendur við Kirkjuveg 17.

Atvinnurekstur hefur verið á neðstu hæð hússins í gegnum tíðina og var þar síðast starfrækt sælgætis- og ölverslunin Gimli.