Guðrún Lilja Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. september 2009 kl. 15:36 eftir Elwiz (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. september 2009 kl. 15:36 eftir Elwiz (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|300px|Guðrún Bjarnadóttir frá Strönd með dætrum sínum Guðrún Lilja t.v. og Guðrún t.h. '''Guðrún Lilja Ólafsdóttir''', húsfreyja ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Guðrún Bjarnadóttir frá Strönd með dætrum sínum Guðrún Lilja t.v. og Guðrún t.h.

Guðrún Lilja Ólafsdóttir, húsfreyja á Arnarfelli (Skólavegur 29) f. á Strönd í Vestmannaeyjum 30.júlí 1911 d. 2. apríl 1993.

Hún kvæntist manni sínum, Þorsteini Kristni Gíslasyni, þ. 22. febrúar 1931.

Þau eignuðust 6 börn.

  • Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir. Fædd í Vestmannaeyjum 6. ágúst 1931
  • Gísli Guðni Þorsteinsson. F. í Vestm. 14. september 1932. L. í júní 1933
  • Erna Þorsteinsdóttir. Fædd í Vestmannaeyjum 18. ágúst 1936.
  • Hulda Þorsteinsdóttir. Fædd í Vestmannaeyjum 17. febrúar 1940.
  • Þorsteinn Gísli Þorsteinsson. Fæddur í Vestmannaeyjum 22. nóvember 1943.
  • Ólafur Diðrik Þorsteinsson. F. í Vestm. 14. janúar 1951. L. 11. október 1997

Heimildir

  • Íslendingabók
  • Morgunblaðið