Gullrót

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. júlí 2005 kl. 14:39 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. júlí 2005 kl. 14:39 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Félagið Gullrót var stofnað af félögunum Óðni Hilmirssyni og Óskari Kjartanssyni til að halda utan um allar þær unglingahljómsveitir sem stofnaðar hafa verið í Vestmannaeyjum og hjálpa þeim að koma sér undir fótum. Einnig hefur Gullrót staðið fyrir fjölda mörgum tónleikum og sér um að halda úti fiskiðjunni sem æfingarhúsnæði fyrir þessar hljómsveitir.