August Ferdinand Schneider

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 16:03 eftir Skapti (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 16:03 eftir Skapti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

August Ferdinand Schneider var settur héraðslæknir frá 1845 til 1848. Við Kaupmannahafnarháskóla nam hann læknisfræði og lauk til þaðan prófi 1845. Á árunum 1841 til 1843 vann hann sem læknir á hvalveiðiskipi. Var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1845, en starfaði hér mjög stutt. Fékk lausn frá embætti 2. september 1847 og fluttist aftur til Danmerkur.


Heimildir

  • Eyjar gegnum aldirnar Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930