Guðrún Bjarnadóttir (Strönd)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. ágúst 2009 kl. 00:06 eftir Elwiz (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. ágúst 2009 kl. 00:06 eftir Elwiz (spjall | framlög) (Ný síða: Guðrún Bjarnadóttir var fædd. 13. janúar 1879 í Holtssókn, Rang, d. 17. nóvember 1954. Hún var eiginkona Ólafs Diðriks Sigurðssonar frá [[St...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Bjarnadóttir var fædd. 13. janúar 1879 í Holtssókn, Rang, d. 17. nóvember 1954. Hún var eiginkona Ólafs Diðriks Sigurðssonar frá Strönd og áttu þau 10 börn.

Foreldrar Guðrúnar Bjarnadóttur voru:

  • Bjarni Jónsson, f. í Langholtssókn, Meðallandsþingi, V-Skaft. 1. desember 1830 d. 11. júlí 1900
  • Guðrún Arnoddsdóttir, f. í Eyvindarhólasókn 30. apríl 1843 d. 9. nóvember 1901

Hún var ein tíu systkina.

_ _