Hæna

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 09:10 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 09:10 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Hæna liggur syðst af smáeyjunum og er hún 57 m há. Þar urðu miklar gróðurskemmdir 1990 þegar brimaði yfir eyjuna í stormi. Allri veiði lunda var hætt í kjölfarið.