Sundkennsla
Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri kom fyrstur manna fram með þá tillögu að sundkunnátta væri gerð að skilyrði fyrir burtfararprófi úr barnaskóla. Fyrsti sundkennari í Vestmannaeyjum var Friðrik Gíslason ljósmyndari, en hann var föðurbróðir