Garðurinn
Húsið Garðurinn stóð við Strandveg 3. Þetta var elsti verslunarstaður í Eyjum. Áður var þar nefnt Dönskuhús eða Danski Garður. Í Dönskuhúsum var fólk geymt í Tyrkjaráninu og var haldið þar, uns það var flutt út í skip.
Húsið Garðurinn stóð við Strandveg 3. Þetta var elsti verslunarstaður í Eyjum. Áður var þar nefnt Dönskuhús eða Danski Garður. Í Dönskuhúsum var fólk geymt í Tyrkjaráninu og var haldið þar, uns það var flutt út í skip.