Hvítingavegur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júní 2005 kl. 11:32 eftir Simmi (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júní 2005 kl. 11:32 eftir Simmi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Hvítingavegur, sem hét áður Hvítingatraðir, er gata sem liggur á milli Kirkjuvegs og Skólavegs, sunnan Stakkagerðistúns. Íbúar í götunni voru 20 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.

Nefnd hús á Hvítingavegi

Gatnamót