Hans Wium

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júní 2005 kl. 08:25 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júní 2005 kl. 08:25 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hans Wium, settur sýslumaður 1738 til 1740. Bjó að Oddsstöðum. Foreldrar hans voru Jens sýslumaður Wium og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir Vigfússonar. Tekinn í Skálholtsskóla 1733, stúdent 1736, fór utan 1737, skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kaupmannahöfn. Hans Wium dvaldi aðeins tvö ár í Vestmannaeyjum. Fékk konungsveitingu fyrir miðhluta Múlaþings, en var vikið frá embætti um tíma vegna Sunnefu-málsins