Brynjólfur Guðlaugsson (Lundi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. janúar 2009 kl. 11:56 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. janúar 2009 kl. 11:56 eftir Inga (spjall | framlög) (Ný síða: Brynjólfur Guðlaugsson var sjómaður og sigldi í stríðinu á Helga. Tók skipstjórapróf, í Ve. 1941 og í Sjómannaskólanum í R.vík 1944. Var stýrimaður á m/s Fell í fisk...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Brynjólfur Guðlaugsson var sjómaður og sigldi í stríðinu á Helga. Tók skipstjórapróf, í Ve. 1941 og í Sjómannaskólanum í R.vík 1944. Var stýrimaður á m/s Fell í fiskfluttningum 1945-1946 ( og skipstjóri vetur 1947 ?) Háseti og afleysingastýrimaður á b/v Bjarnarey 1948-1949. Tók út af Bjarnarey og drukknaði 26.des. 1949. Eiginkona Brynjólfs var Rósa Stefánsdóttir, þau byggðu Hásteinsveg 56.


Heimildir

Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.