Carl Hans Ulrik Bolbroe

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. júní 2005 kl. 14:02 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. júní 2005 kl. 14:02 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Carl Hans Ulrich Balbroe, læknir 1832 til 1839. Hann var einnig danskrar ættar. Var hann herlæknir í Kaupmannahöfn, þegar hann samkvæmt tilskipun frá 6. júní, var skipaður læknir í Vestmannaeyjum til sex ára, og fékk til ábúðar jörðina Syðri-Gljábakka. Hann lét af störfum eftir tilskilinn tíma og fluttist aftur til Danmerkur.