Jóhanna Lárusdóttir
![](/images/thumb/d/d2/J%C3%B3hanna-L%C3%A1rusd%C3%B3ttir.gif/300px-J%C3%B3hanna-L%C3%A1rusd%C3%B3ttir.gif)
![](/images/thumb/3/38/3born_larusar_jonssonar.gif/200px-3born_larusar_jonssonar.gif)
Jóhanna Lárusdóttir fæddist 23. september 1868 á Búastöðum og lést 8. desember 1953. Hún var dóttir Lárusar hreppstjóra Jónssonar, bónda þar og Kristínar Gísladóttur. Jóhanna var gift Árna Árnasyni.
Heimildir
- Þorsteinn Víglundsson. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. Blik. 23. árg 1962.