Hruni

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. september 2007 kl. 14:45 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. september 2007 kl. 14:45 eftir Frosti (spjall | framlög) (setti inn mynd Þóris Óskarssonar)
Fara í flakk Fara í leit
Hruni, mynd tekin frá Miðstræti
Hruni
Frá vinstri Strönd, Hruni, Veggur, Hóll, London, og fremst er Hlíðarhús.

Húsið Hruni við Miðstræti 9b, íbúðarhús, var byggt árið 1908 en rifið árið 1988. Þar var síðan byggður gæsluvöllur.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.