Húsið Hruni við Miðstræti 9b, íbúðarhús, var byggt árið 1908 en rifið árið 1988. Þar var síðan byggður gæsluvöllur.
Heimildir