Guðmundur Jónsson (hreppstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. ágúst 2007 kl. 14:32 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2007 kl. 14:32 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Jónsson fæddist árið 1757 og lést 4. apríl 1836. Hann var bóndi, hreppstjóri og meðhjálpari á Vilborgarstöðum,

Maki (20. nóv. 1804): Kristín Snorradóttir ljósmóðir f. 1773 í Fjósakoti í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu og lézt 26. febrúar 1855 á Vilborgarstöðum.

Af börnum þeirra má telja:

  1. Eyjólfur, f. 8. des. 1805.
  2. Jón, f. 29. júní 1807, d. 5. júlí s. ár.
  3. Jón, f. 10. okt. 1808, d. 17. okt s. ár.
  4. Guðbjörg, f. 3. jan. 1810, d. 3. febr. s. ár.
  5. Þórdís, f. 8. okt. 1811, d. 20. okt. s. ár.
  6. Snorri, f. 6. febr. 1813 og
  7. Elísabet, f. 11. okt. 1815, d. 27. júní 1837.

Aðeins Eyjólfur og Elísabet eru hjá þeim árið 1816.