Guðmundur Jónsson (hreppstjóri)
Guðmundur Jónsson fæddist árið 1757 og lést 4. apríl 1836. Hann var bóndi, hreppstjóri og meðhjálpari á Vilborgarstöðum,
Maki (20. nóv. 1804): Kristín Snorradóttir ljósmóðir f. 1773 í Fjósakoti í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu og lézt 26. febrúar 1855 á Vilborgarstöðum.
Af börnum þeirra má telja:
- Eyjólfur, f. 8. des. 1805.
- Jón, f. 29. júní 1807, d. 5. júlí s. ár.
- Jón, f. 10. okt. 1808, d. 17. okt s. ár.
- Guðbjörg, f. 3. jan. 1810, d. 3. febr. s. ár.
- Þórdís, f. 8. okt. 1811, d. 20. okt. s. ár.
- Snorri, f. 6. febr. 1813 og
- Elísabet, f. 11. okt. 1815, d. 27. júní 1837.
Aðeins Eyjólfur og Elísabet eru hjá þeim árið 1816.