Runólfur Jóhannsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júlí 2007 kl. 13:19 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júlí 2007 kl. 13:19 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
V/b Jón Stefánsson VE-49. Runólfur teiknaði bátinn og var skipasmiður hans.

Runólfur Jóhannsson fæddist 4. október 1898 og lést 4. ágúst 1969. Kona hans var Kristín Skaftadóttir. Þau bjuggu í Ólafsvík við Hilmisgötu.

Runólfur Jóhannsson var skipasmíðameistari og teiknaði hann marga báta. Voru bátar eftir hans teikningum smíðaðir í Svíþjóð og marga minni báta smíðaði hann, samfara starfi skipaskoðunarmanns í Eyjum um langt árabil. Runólfur var meistari margra skipasmiða.