Gunnar Árnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júlí 2007 kl. 19:24 eftir Helga (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júlí 2007 kl. 19:24 eftir Helga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hér vantar mynd

Gunnar Árnason er fæddur 13 desember 1945. Kvæntur Kristínu Valtýsdóttur. Þau bjuggu í Brautarholti við Landagötu 3b gosnóttina 1973 ásamt börnum sínum Árna Þór og Ástu Sigrúnu.

Úr verkefninu Byggðin undir hrauninu.

Samantekt Helgu Jónsdóttur árið 2007.

Eigandi myndarinnar er {{{1}}}.