Slökkvilið Vestmannaeyja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2007 kl. 10:38 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2007 kl. 10:38 eftir Frosti (spjall | framlög) (bætti inn millinafni Ragnars Þórs Baldvinssonar)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Slökkviliðið hefur aðstöðu í Slökkvistöð Vestmannaeyja að Heiðarvegi 12. Slökkviliðsstjóri er Ragnar Þór Baldvinsson. Slökkviliðið er ekki kallað oft út á ári, árið 2003 var það kallað út 7 sinnum auk smátilfella. Þrátt fyrir það eru æfingarnar margar (28 árið 2003) og kappi kostað að vera sem best undirbúnir.

Slökkviliðsstjórar


Tenglar: