Ásavegur 5

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. júlí 2007 kl. 09:03 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. júlí 2007 kl. 09:03 eftir Daniel (spjall | framlög) (skv. ábendingu frá Ágústi Karlssyni)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Ásaveg 5 var byggt árið 1935 og bílskúr við það árið 1985.

Þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 bjuggu þar hjónin Ágúst Karlsson og Jensína Guðjónsdóttir ásamt börnum sínum Inga Frey og Kristínu. Einnig bjuggu í húsinu hjónin Reynir Árnason og Guðrún Pálsdóttir með börnum sínum Páli Eydal og Elísabetu. Hjónin Reynir og Guðrún fluttu á Vopnafjörð og búa þar enn.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.