Heimir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júlí 2007 kl. 11:30 eftir Aldís (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júlí 2007 kl. 11:30 eftir Aldís (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Heimir við Heiðarveg 1. Byggt 1943. Magnús Guðbjartsson byggði húsið undir verslun 2 hæðir verslunin Heimir. Helgi Benediktsson kaupir húsið, er þar með rekstur nýlenduvörubúðar, mjólkurbarinn, billjardstofa, Páll Helgason, húsgagnaverslun og raftækjaverslun, Skattstofan var þar til húsa eftir gos til ca 1988, þar til hún flytur á Heiðarveg 15, Pálmi Lorenzson kaupir eftir gos, Gestgjafinn, húsið stækkað til austurs um 1980, Skemmtistaðurinn Skansinn var opnaður um 1980. Eigandi af norðurenda jarðhæðar í dag er Gísla Vals Einarssonar frá Brekku. Verðbúiðir á 3 og 4 hæð um tíma, Stýrimannaskólinn var þar einnig með heimavist. Páll Helgasonrak fyrstur gistiheimilið síðan Pálmi Lorenzson,og Páll Helgason og synir. Gistiheimilið Heimir er nú í eigu Þorlels Húnbogasonar og konu hans.


  • Heimildir
  • Unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Haust 2006.