Strembuhellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 10:16 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 10:16 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Strembuhellir er einnig nefndur Agðahellir. Hann stendur í Agðahrauni sem er suðvestan við Landakirkju. Hellirinn er ekki mjög stór og einn manneskja kemst rétt í hann á köflum. Hlaðinn hefur verið grjótvarða svo að auðveldara sé að komast inn í hann.

Heimildir

Ferðabók F.Í. 1948 bls 119-124