Urðavegur 39

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2007 kl. 11:35 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2007 kl. 11:35 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Skálholt. Tekið í garðinum hjá Eiríkshúsi við Urðaveg 41. Á myndinni er Guðrún Welding sem bjó við Urðaveg 39, þarna er hún með dætur sínar, Svana elst, Erna næst elst og heldur hún á Rósönnu.
Tekið fyrir utan Eiríkshús, þarna eru Eiríkur Sigurgeirsson, Svana, Erna og Rósanna Ingólfsdætur

Í húsinu sem stóð við Urðaveg 39 bjó Guðrún Welding ekkja ásamt börnum sínum Ernu, Rósönnu og Reyni og syni Ernu.Einnig bjuggu í húsinu Jón Pálsson, Ólafur Þorkell Pálsson og Sigurður Reimarsson þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.