Helgafellsbraut 31

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 15:46 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 15:46 eftir Dadi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Helgafellsbraut 31 bjuggu hjónin Sigurður Óskarsson og Sigurbjörg Óskarsdóttir, börn þeirra Óskar og Sólveig. Ennfremur bjuggu Friðrik Óskarsson bróðir Sigurðar og kona hans Auður Dóra Haldórsdóttir og tvö börn þeirra í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.