Lönd-eystri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 14:42 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 14:42 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Lönd-eystri stóð við Landagötu 15b. Einnig nefnt Litlu-Lönd. Tvö tómthús voru í austurgirðingu. Húsið fór undir hraun.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Eyjólfur Konráðsson og Anna Sigmarsdóttir, fyrri börn hennar Erna, Elfa og Bylgja Ragnarsdætur, og sameiginleg börn þeirra Eðvald og Eydís.


Heimildir

  • Íbúaskrá 1. desember 1972.