Ólafshús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 11:25 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 11:25 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Ólafshús og Búastaðir í austri.

Húsið Ólafshús stóð austur á Eyju og fór það undir hraun snemma í gosinu. Síðasti ábúandinn, Erlendur Jónsson (Elli í Ólafshúsum), færði nafnið yfir á það hús sem hann fluttist í eftir gos. Það hús er á Brimhólabraut 36.

Ólafshús komið undir gjall. Áki Heinz skoðar inn.