Höfðaból

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. júní 2007 kl. 08:10 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2007 kl. 08:10 eftir Johanna (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Höfðaból

Húsið Höfðaból er utan byggðar. Það er bjálkahús vestur af Suðurgarði, reist árið 1997. Húsið byggði Árni Johnsen og þar býr hann.