Oddnýjarhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 14:33 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 14:33 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Oddnýjarhóll var sunnan Vilborgarstaðavegar, í túninu fyrir vestan Háagarð. Oddnýjarhóll hét síðar Svanhóll, frá 1938. Staðurinn fór undir hraun árið 1973 .



Heimildir

  • Þorkell Jóhannesson. 1938. Örnefni í Vestmannaeyjum. bls. 66. Reykjavík.