Skólavegur 6

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 09:04 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 09:04 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Lagfært)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Skólaveg 6 var byggt árið 1957. Í húsinu hefur verið ýmis verslunarstarfsemi t.d. tannlæknastofa Sverris Einarssonar, útvarpsviðgerðir, viðlagasjóður 1973-1976, Brunabótafélag Íslands, umboðsskrifstofa, BÍ og síðar Vís. Sjómannafélagið Jötunn á e.h., skóbúð norðan megin eftir gos, ljósmyndastofa, snyrtistofa og íbúð aftur á efri hæð um 2001

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.