Úthlíð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 13:49 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 13:49 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Úthlíð við Vestmannabraut.

Húsið Úthlíð stendur við Vestmannabraut 58a. Það var reist árið 1911 af Jóni Stefánssyni, formanni. Þar bjó einnig sonur hans Björgvin Jónsson. Síðar Jakobína Sigurðardóttir.


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.