Björk

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 11:44 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 11:44 eftir Johanna (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Björk er við Vestmannabraut 47. Ásgrímur Eyþórsson, föðurbróðir Ásgeirs Ásgeirsson, forseta, byggði húsið árið 1933. Í kjallara hússins var verslun um tíma. Árið 2006 býr Sigríður Mjöll Einarsdóttir í húsinu.