Strandvegur 47
Húsið sem stendur við Strandveg 47 var byggt árið 1946.
Notkun
Efri hæð
- Trésmíðaverkstæði
- Lager fyrir Tangann eftir gos
- Eyjaprent
Niðri vestan megin
- Bólstrun og verslunarhúsnæði
- Rakarastofa
- Skrifstofur Tangans
- Snyrtivöruverslunin Ninja
- Eyjaprent
Niðri austan megin
- Sjoppa Guðjón Scheving
- Siggi á Freyjunni og Gunnar Hjelm (Hafnarbúðin)
- Hálingavöruverslun Gísla og Ragnas
- Hárgreiðslustofa Hárhúsið
Heimildir
- Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.