Skólavegur 13

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2007 kl. 15:25 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2007 kl. 15:25 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið sem stendur við Skólaveg 13 var byggt 1944. Auk þess að hafa verið notað sem íbúðarhús er einnig verslunarhúsnæði á neðri hæð þar sem ýmsar verslanir hafa verið til húsa t.d. Íbúðarhús, bólstrun, silfurbúðin, trésmíðaverkstæði, húsgagnaverkstæði, húsgagnaverslun, raftækjaverslunin Eyjaradíó, flugeldasala, hárgreiðslustofa, videoleiga og Reynisstaður.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.