Oddstaðabraut 10

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. febrúar 2025 kl. 08:29 eftir 11brekigeorg (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. febrúar 2025 kl. 08:29 eftir 11brekigeorg (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið sem stóð Oddstaðabraut 10 var byggt á árunum 1969 -1972, þar áttu heima Sigurður Sigurðsson ( Diddi í Svanhól) og Margrét Sigurðadóttir ( Hárgreiðslumeistari ). Þau áttu aðeins heima þarna í nokkra mánuði áður en húsið fór undir hraun á fyrstu dögum gossins 1973.