Jóhanna Sofía Jónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2007 kl. 13:55 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2007 kl. 13:55 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Sofía Jónsdóttir fæddist 10. apríl 1855 og lést 2. janúar 1931. Hún var dóttir Jóns Péturssonar sem var dómsstjóri í Reykjavík.

Hinn 28. ágúst 1877 giftist Jóhanna Zóphóníasi Halldórssyni sóknarpresti í Skagafirði. Þessi prestshjón voru langafi og langamma Páls Zóphóníassonar.

Jóhanna var föðursystir Jarþrúðar Pétursdóttur Johnsen konu Sigfúsar M. Johnsen fyrrverandi bæjarfógeta í Vestmannaeyjum.


Heimildir

  • Blik, ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. 1980.