Hilmisgata 2a
Húsið við Hilmisgötu 2a var byggt 1953. Karl Björnsson bakari byggði húsið og hefur verið rekin í henni sjoppa og verlsunarstarfsemi.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Georg Gíslason herradeild
- Siggi á Háeyri
- Kjarni
- Filippus Árnason
- Sigurður Jónsson
- Guðlaugur Kristófersson
- Sigurfinnur Sigurfinsson
- Sigríður Ágústa Guðnadóttir
Heimildir
- Hilmisgata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.