Klettsey

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. október 2024 kl. 08:29 eftir 11benedikt (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. október 2024 kl. 08:29 eftir 11benedikt (spjall | framlög) (Lagaði stafsettningu og setti tengill.)
Fara í flakk Fara í leit
Klettsey um sumarið.
Teikningar af húsinu.

Húsið Klettsey stendur við Bröttugötu 24. Húsið byggði Daníel Guðmundsson (Dalli bílstjóri) árið 1969, hann flutti ekki sjálfur inn heldur notaði það sem fokhelt sem hænsnahús í nokkur ár. Húsið var teiknað af Kristjáni Ólafsyni. Húsið var samþykkt 12. Mars 1969. Gjafavöruverslunin Póley var í húsinu frá árinu 2000 til 2005. Árið 2014 keyptu hjónin Eyþór Þórðarson og Helga Björk Georgsdóttir. Börn þeirra heita Benedikt, Þórður og Kristjan. Árið 2023 nefndi Benedikt það Klettsey.















Heimildir

  • Jói listó.