Herjólfur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júní 2005 kl. 16:37 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júní 2005 kl. 16:37 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
M/S Herjólfur
Skipanúmer: {{{skipanúmer}}}
Smíðaár: {{{smíðaár}}}
Efni: {{{Efni}}}
Skipstjóri: Lárus Gunnólfsson
Útgerð: Samskip
Þyngd: 3.354 brúttótonn
Lengd: 70,5m
Breidd: 16m
Ristidýpt: 10m
Vélar: 2 × 2700 kW
Siglingahraði: 17 sjómílur
Tegund: Bílferja
Bygging: 1992, Flekkefjord, Noregi
Smíðastöð: {{{smíðastöð}}}
Heimahöfn: {{{Heimahöfn}}}

Herjólfur hefur verið heiti á þremur bílferjum sem gengið hafa á milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Núverandi Herjólfur, sá þriðji í röðinni, var tekinn í notkun árið 1992, og var þar um að ræða margfalt stærra og hraðara skip en það sem á undan gekk. Hann tekur um 60 fólksbíla og allt að 500 farþega.

Heimildir

  • Wikipedia, frjálsa alfræðiorðabókin; [1]