Grasleysa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. júní 2005 kl. 15:10 eftir Eyjavefur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. júní 2005 kl. 15:10 eftir Eyjavefur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Grasleysa er 40 m há. Hún er nokkuð lítil ummáls og er með álíka hömrum umhverfis og Hæna. Einungis er hægt að komast upp í hana að vestanverðu þar sem hamrarnir lækka mikið. Að ofanverðu er eyjan flöt og þar verpir fýll og langvía. Nafn eyjunnar er engin tilviljun því þar sést ekki stingandi strá.