Húsið við Bröttugötu 18 var byggt árið 1962 af Brynjar Frannsyni. Eftir gos bjuggu Hrefna Hilmisdóttir og Ólafur Örn Ólafsson.