Húsið Brattagata 6 var byggt árið 1957 og það var hann Agnar Angantýsson sem byggði húsið. Talað var um húsið í ,,Útkall flóttinn frá Heimaey.”